Ensk vísindagrein um Mýraeldana 2006

Nú er loksins komin út greinin okkar í International Journal of Remote Sensing um Mýraeldana 2006, með áherslu á notkun gervitunglagagna.

Töluverð bið hefur verið frá því að greinin var samþykkt þar til hún birtist (um 18 mánuðir).

Thorsteinsson, Throstur , Magnusson, Borgthor and Gudjonsson, Gudmundur. 2011.

Large wildfire in Iceland in 2006: Size and intensity estimates from satellite data.

International Journal of Remote Sensing, 32(1): 17 - 29.

To link to this Article: DOI: 10.1080/01431160903439858

URL: http://dx.doi.org/10.1080/01431160903439858

 

image

Dæmi um notagildi gervitunglagagna. Hér er búið að reikna orkulosun eldanna fyrir tímabilið 30. - 31. mars 2006.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband