Mæli-einingin eitthvað að skolast til ?

Í frétt á mbl.is talar Elliði Vignisson um að sorpbrennslan eigi að draga úr rykmengun niðrí 10 milligrömm á rúmmetra, en segir jafnframt að "ykmengun á götum í Reykjavík mælist stundum í kringum 600 milligrömm,"

Hér hefur eitthvað skolast til.
Hæðsta gildi sem mælst hefur í Reykjavík er um 1500 míkró-grömm á rúmmetra, í öskustorminum 4. júní 2010, eða um 1.5 milligramm á rúmmetra.

Nú veit ég ekki hvort sorpbrennslunni er ætlað að halda sig við 10 milligrömm eða 10 míkró-grömm, en þarna munar 1000-földu !

(Mögulega mistök blaðamanns einnig).


mbl.is Geta dregið úr sorpbrennslu um 60%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband