Gróðureldar - kynning á drögum að viðbragðsáætlun og notkun Google Earth fyrir Skorradal

 

Í sumar hafa tveir starfsmenn unnið á Brunamálastofnun við að safna upplýsingum er tengjast gróðurelda-hættu og setja þær fram í "Viðbragðsáætlun" og sem þekjur sem nota má í t.d. Google Earth.

Hér að neðan er örstutt kynning á efni erinda þeirra. Meira er væntanlegt, m.a. skrá sem hægt er að opna í Google Earth til að skoða aðstæður í Skorradal.

Er það von mín/okkar að þetta verkefni vekji áhuga annara, sér í lagi sumarhúsa-eiganda, og hugað verði að hættunni vegna gróðurelda í skipulagi í framtíðinni.

Slæðurnar (örstutt) má nálgast með því að fylgja þessum hlekk.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband