Sandstormur og öskufjúk á haf út þann 15 September 2010

20100915_duststorms

Sterkir norðan vindar og fremur þurrt veðurfar þíðir að hellingur af sand og ösku fýkur af landinu.

Myndirnar hér að ofan eru teknar kl. 13:20 (vinstra megin) og 15:00 (hægra megin). Takið eftir litla skýinu sem tillir sér á topp Mýrdalsjökuls kl. 15:00.

Einnig er áhugavert að sjá hvernig öll aska er farin af yfirborði jökulsins á leysingasvæðinu (u.þ.b.) Þar er ber ís á yfirborði og skolast askan af honum með regnvatni og bræðsluvatni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband