Betri leiðir til að greina elda, eldgos og ösku með gervitunglum

Á Rannsóknarþingi Verkfræði-og náttúruvísindasviðs (R-VoN) dagana 8. og 9. október verð ég, ásamt Hróbjarti, Ingu og Hrund á Veðurstofu Íslands, með veggspjald þar sem við segjum frá vinnu okkar í að nýta betur gervitunglagögn til að greina elda, eldgos, og ösku.

Inga Rún og Hrund voru sumarstarfsmenn á VÍ, sem stóðu sig frábærlega, gegnum verkefni sem Nýsköpunarsjóður Námsmanna styrkti og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

Veggspjaldið er á ensku, smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.

RVON2010_poster_ThTh_HTh_small

Fyrir nánari upplýsingar og annað, endilega hafið samband.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband