Miklir jarðskjálftar í Japan 2011-03-11

Margir stórir, allt að M 8.9, jarðskjálftar hafa orðið við Japan í dag.

Listinn hér að neðan er fenginn frá USGS og sýnir skjálfta af stærðinni M 5 og stærri í heiminum. Margir slíkir hafa orðið við Japan, alls 16 milli 5:46 og 7:42 UTC.

20110311_JapanEarthquakes_M5over

Þessum skjálftum fylgir hætta á flóðbylgjum, sem þegar hafa orðið með allt að 10 m hárri öldu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband