Sandstormur, enn einn daginn, 30 mars 2010

Enn einn daginn er þurrt, bjart og hvasst og sandstormar frá suðurlandi greinilegir á gervitunglamyndum.

20100330_sandstormur_1130

Þessi mynd er frá því kl. 11:30 í dag. Á henni sést greinilega að strókar eiga sér upptök milli Þjórsár í vestri og Hólsá í austri, á Rangársandi (held að sé með rétt nöfn á þessu).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband