Eldgos undir Eyjafjallajökli

Eldgos hófst síðastliðna nótt, 14 apríl 2010, undir Eyjafjallajökli.

Nýlegu gosi á Fimmvorduhálsi, skammt þarna frá til austurs, lauk formlega í gær!

Enda þótt nokkuð skýjað sé, þá sést stórt gufuský frá gosinu nokkuð greinilega á gervitunglamyndum og einnig hitamismunurinn, sem er minna háður skýjafari.

20100414_btd_P20101041245

Þessi mynd var tekin kl. 12:45 þann 14 apríl 2010. Þarna sést gufuskýjið (e. steam) greinilega.

201004141246_EV_1KM_Emissiv

Þessi geislunarmynd var tekin kl. 12:45 þann 14 apríl 2010.

20100414_crefl1_1230_20101041235

Þessi raunlitamynd var tekin kl. 12:45 þann 14 apríl 2010.

20100414_lst1_1230_20101041235

Þessi sýnir yfirborðshita jarðar.

20100414_crefl1_367_1230_20101041235

Mynd í fölskum litum.

 20100414_crefl1_721_1230_20101041235

Önnur mynd í fölskum litum.

Jökulhlaup, vegna alls vatnsins sem bráðnar við gos undir jökli, hefur þegar komið fram. Sennilega búið að ná hámarki (var sagt í fréttum nýlega).

Fyrri gos í Eyjafjallajökli hafa staðið í allt að 18 mánuði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband