Eldgos hófst síðastliðna nótt, 14 apríl 2010, undir Eyjafjallajökli.
Nýlegu gosi á Fimmvorduhálsi, skammt þarna frá til austurs, lauk formlega í gær!
Enda þótt nokkuð skýjað sé, þá sést stórt gufuský frá gosinu nokkuð greinilega á gervitunglamyndum og einnig hitamismunurinn, sem er minna háður skýjafari.
Þessi mynd var tekin kl. 12:45 þann 14 apríl 2010. Þarna sést gufuskýjið (e. steam) greinilega.
Þessi geislunarmynd var tekin kl. 12:45 þann 14 apríl 2010.
Þessi raunlitamynd var tekin kl. 12:45 þann 14 apríl 2010.
Þessi sýnir yfirborðshita jarðar.
Mynd í fölskum litum.
Önnur mynd í fölskum litum.
Jökulhlaup, vegna alls vatnsins sem bráðnar við gos undir jökli, hefur þegar komið fram. Sennilega búið að ná hámarki (var sagt í fréttum nýlega).
Fyrri gos í Eyjafjallajökli hafa staðið í allt að 18 mánuði.
Miðvikudagur, 14. apríl 2010 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1574
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar