Samkvæmt fréttum hefur verið nokkuð öskufall suður af eldstöðinni í Eyjafjallajökli í nótt.
Innlent | mbl.is | 19.4.2010 | 07:00 | Talsvert öskufall frá Ásólfsskála að Sólheimajökli
Talsvert öskufall hefur verið á svæðinu frá Ásólfsskála að Sólheimajökli í nótt. Unnið er að því að setja upp fasta lokun á Suðurlandsvegi frá Markarfljótsbrú að Sólheimajökli. Skyggni hefur verið á bilinu fjögur til fimm hundruð metrar en á köflum hefur það farið niður í um eitt hundrað metra. Í morgun barst tilkynning frá Þorvaldseyri um nær ekkert skyggni á svæðinu, samkvæmt upplýsingum frá almannavörnum. Frá miðnætti var norðanátt yfir gosstöðvunum sem samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands heldur áfram í dag og því hætt við öskufalli undir Eyjafjöllum og jafnvel yfir Vestmannaeyjar.
Þetta passar vel við gervitunglamynd frá því kl. 03:25 í nótt, 19 apríl 2010.
Þessi hitamismunamynd sýnir greinilega gjósku sem kemur frá Eyjafjallajökli.
Þessar hitamismunamyndir eru nokkuð sem undirritaður hefur verið að vinna að í samvinnu við Veðurstofu Íslands.
Mánudagur, 19. apríl 2010 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1670
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar