Gosið og gjóska

Gosið heldur áfram, enda þótt stíllin virðist aðeins vera að breytast. Nú er farið að sjást í hraun, enda búin að hlaðast upp smá varnarveggur sem hindrar vatn að einhverju leyti í því að ná eins auðveldlega í gosrásina.

20100420_btd_0410

Þessi mynd, tekin kl. 04:10 í nótt, 20 apríl 2010, sýnir gosmökkinn, og (að ég held) í fyrsta sinn sterkt hitafrávik yfir gos-opinu(m), sem er svarti depillinn á myndinni. Heilmikið af ösku (og mögulega sandi með) er á ferðinni austan gosstöðvarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband