Ekki mikið að gerast á gervitunglamynd, né vefmyndavélum mílu (http://mila.is), né sakvæmt fréttum í gosinu í Eyjafjallajökli.
Svolítið af ösku hefur orðið vart á svæðum, Grímsnesi, Hvolsvelli, o.fl., nær og nær Reykjavík. Þetta eru hinsvegar í mjög litlu magni.
Töluvert af því sem fýkur er sennilega aska af jörðu, auk "venjulegra" sandstorma.
Þetta sést ágætlega á tunglmyndinni frá því kl. 11:42 í dag, 24 apríl 2010.
Að öllum líkindum var túlkun mín á hitamyndinni, varðandi dreifingu öskunnar í gær, rétt. Þetta er byggt á fréttum um öskufall.
Laugardagur, 24. apríl 2010 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1574
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar