Mikið svifryk á Heimalandi og Hvolsvelli, en minna í Vík 2010-06-26

20100626PM10VikHeimalHvols 

Þann 26. júní 2010 var mikið svifryk á Heimalandi. Sólarhringsmeðaltalið var yfir 580 micro-g/m3 og hæðsta gildi 2888 micro-g/m3 !

Einnig var mikið svifryk á Hvolsvelli, sólarhringsmeðaltalið 267 micro-g/m3 (vantar engu að síður nokkuð af punktum í mælingarnar).

Á Vík var hinsvegar mun minna svifryk, sólarhringsmeðaltalið um 80 micro-g/m3.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband