Svifryk fyrir austan þann 2010-07-16

20100716PM10dayVikRaufHvol_ThrosturTh

Töluvert mikið af svifryki á Raufarfelli þann 16 júlí 2010, nærri 300 micro-g/m3 sólarhringsgildið, meðan Vík var nærri 70 micro-g/m3, en Hvolsvöllur í góðum málum með rétt um 10 micro-g/m3.

Fljótlega eftir miðnætti 17 júlí sést mikill toppur á stöðinni í Vík, þannig að sólarhringsmeðaltalið þar stefnir í hærra gildi.

20100716_17_VikPM10_ThrosturTh

Þessi toppur er væntanlega vegna aukins vindhraða í nágrenninu, eða í háloftum (ofan af jökli), því ekki er sjáanleg aukning í vindstyrk á mælinum í Vík.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband