Hár styrkur svifryks vegna ösku-og sandfoks

Í dag hafa mælst, og búast má við toppum áfram meðan þurrt og hvasst er, há gildi á styrk svifryksmengunar í Reykjavík

Sterkir vindar úr SA bera með sér ösku og sennilega sand af sunnanverðu landinu.

Á mælistöðinni í Fjölskyldu-og húsdýragarðinum má sjá að toppur rétt fyrir hádegi náði upp í 350 micro-g/m3 (30-mín meðaltal).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband