Grein í Náttúrufrćđingnum um landbrot og mótun strandar viđ Blöndulón

Greinin fjallar um landbrot og mótun strandar viđ Blöndulón. Vel hefur veriđ fylgst međ rofi síđan 2004, og á einu sniđi síđan 1997.

Reikningar á ölduálagi eru bornir saman viđ mćlingar á rofi.

Ţróun strandar er rćdd út frá mćlingum og athugunum.

 

 

Heimildin:

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ţröstur Ţorsteinsson, Borgţór Magnússon og Guđrún Gísladóttir. 2011.
Landbrot og mótun strandar viđ Blöndulón.
Náttúrufrćđingurinn, 81(1): 17 - 30.

Grein sem fjallar nánar um frćđin og slíkt:

O. K. Vilmundardóttir, B. Magnússon, G. Gísladóttir, Th. Thorsteinsson.  2010.
Shoreline erosion and aeolian deposition along a recently formed hydro-electric reservoir, Blöndulón, Iceland.
Geomorphology, 114(4): 542 - 555.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband