Ný grein í JGR um ösku og öskufok vegna eldgossins í Eyjafjallajökli 2010

High levels of particulate matter in Iceland due to direct ash emissions by the Eyjafjallajökull eruption and resuspension of deposited ash
Hár styrkur svifryks vegna öskufalls og öskufoks í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli

Throstur Thorsteinsson
Environment and Natural Resources and Institute of Earth Sciences, University of Iceland, Reykjavík, Iceland
Thorsteinn Jóhannsson
The Environment Agency of Iceland, Reykjavík, Iceland
Andreas Stohl and Nina I. Kristiansen
Norwegian Institute for Air Research, Kjeller, Norway

JOURNAL OF GEOPHYSICAL RESEARCH, VOL. 117, B00C05, 9 PP., 2012

Citation: Thorsteinsson, T., T. Jóhannsson, A. Stohl, and N. I. Kristiansen (2012), High levels of particulate matter in Iceland due to direct ash emissions by the Eyjafjallajökull eruption and resuspension of deposited ash, J. Geophys. Res., 117, B00C05, doi:10.1029/2011JB008756.

Abstract / Ágrip (athugið að mjög gróf þíðing á ágripi hér að neðan)

Þær hættur sem steðja að þeim sem búa nálægt eldfjalli eru margar hverja vel þekktar, eins og glóandi hraun og ef eldfjallið er undir jökli jökulhlaup. Hinsvegar er minna vitað um þá hættu sem kann að stafa af miklu magni af fíngerðri ösku í lofti, hvort heldur um er að ræða öskufall eða öskustorm. Eldgosið í Eyjafjallajökli, sem stóð frá 14. apríl til 20. maí 2010, framleiddi mikið af ösku. Eftir að gosi lauk var enn mikið af fíngerðri ösku í lofti (svifryk) vegna öskustorma. Sólarhringsmeðaltal svifryks (PM10) í Vík fór í 1230 μg m−3, sem er 25 sinnum meira en heilsuverndarmörkin segja til um, þann 7. maí 2010. Þann dag náðu 10-mín meðaltöl yfir 13,000 μg m−3. Jafnvel eftir að gosi lauk mældust gríðarlega há gildi, 8000 μg m−3 (10-mín) og 900 μg m−3 (sólarhringsmeðaltal), vegna öskustorma. Í Reykjavík, sem er 125 km í VNV frá Eyjafjallajökli, mældist PM10 yfir 2000 μg m−3 (10-mín) í öskustormi þann 4. júní, 2010, en sá styrkur er nægjanlega mikill til að réttlæta lokun flugvalla. Þessi rannsókn sýnir að öskufok er mjög mikilvægt og ætti að huga að alveg eins og beinu öskufalli. Öskufok hefur áhrif á loftgæði, en einnig veruleg áhrif á líkanreikninga af dreifingu ösku, þar sem flest líkön taka ekki öskufok með í reikninginn.

The dangers to people living near a volcano due to lava and pyroclastic flows, and, on glacier- or snow-covered volcanoes, jökulhlaups, are well known. The level of risk to human health due to high concentrations of ash from direct emission and resuspension from the ground is, however, not as well known. The eruption at Eyjafjallajökull, 14 April to 20 May 2010, produced abundant particulate matter due to its explosive eruption style. Even after the volcanic activity ceased, high particulate matter (PM) concentrations were still measured on several occasions, due to resuspended ash. The 24 hour mean concentration of PM10 in the small town of Vík, 38 km SE of the volcano, reached 1230 μg m−3, which is about 25 times the health limit, on 7 May 2010, with 10 min average values over 13,000 μg m−3. Even after the eruption ceased, values as high as 8000 μg m−3 (10 min), and 900 μg m−3 (24 h), were measured because of resuspension of freshly deposited fine ash. In Reykjavík, 125 km WNW of the volcano, the PM10 concentration reached over 2000 μg m−3 (10 min) during an ash storm on 4 June 2010, which should have warranted airport closure. Summarizing, our study reveals the importance of ash resuspension compared to direct volcanic ash emissions. This likely has implications for air quality but could also have detrimental effects on the quality of ash dispersion model predictions, which so far generally do not include this secondary source of volcanic ash.

Áhugasamir geta fengið eintak af greininni með því að senda mér tölvupóst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband