Ný grein um heilsu og eldgosið í Eyjafjallajökli

Ný grein í BMJ open um fyrstu niðurstöður rannsókna á heilsufari íbúa í nágrenni Eyjafjallajökuls eftir gosið 2010.

Í stuttu máli virðist askan ekki hafa haft verulega alvarleg áhrif, engin bráðatilfelli, fyrir utan ertingu í öndunarfærum og að þeir sem höfðu astma fundu fyrir meiri áhrifum.

Tilvitnun:

Hanne Krage Carlsen, Thorarinn Gislason, Bryndis Benediktsdottir, Thorir Bjorn Kolbeinsson, Arna Hauksdottir, Throstur Thorsteinsson, Haraldur Briem. 2012. 
A survey of early health effects of the Eyjafjallajökull 2010 eruption in Iceland: a population-based study
BMJ Open 2012;2:e000343. doi:10.1136/bmjopen-2011-000343 (Paper on BMJ Open web site)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband