Upptöking sjást greinilega á gervitunglamynd

Upptök moldroksins sjást greinilega á gervitunglamynd frá því í dag.

Moldrok á Fljótsdalshéraði

Þau eru norðan Dyngjujökuls sunnan Öskjuvatns.  

Þegar jöklarnir hörfa skilja þeir eftir mikið magn af fínum efnum, sem fjúka nokkuð auðveldlega í sterkum vindum. 


mbl.is Mikið moldrok á Fljótsdalshéraði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Þetta er aldeilis flott, nú þurfa menn ekki að rífast um þetta meir...

Eiður Ragnarsson, 15.9.2009 kl. 17:58

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hvað erum við að tala um að jökullinn hafi hopað mikið að norðanverðu?

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.9.2009 kl. 00:00

3 Smámynd: Þröstur Þorsteinsson

Ekki alveg einfalt að segja hve mikið jöklarnir hafa hopað að norðanverður.

Fáar beinar mælingar, en þær sem til eru eru á bilinu 0 til 50 m á ári.

Eitthvað í kringum 20 - 25 metrar virðist vera nærri lagi síðustu 5 ár.

Þröstur Þorsteinsson, 18.9.2009 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband