Vettfangsferð í Jöklafræði

Dagana 15 - 17. maí, 2009, fórum við í námsferð í námskeiðinu Glaciology.

Við fengum frábært veður og ferðin var mjög skemmtileg.

Fyrst var farið að Gígjökli í norðanverðum Eyjafjallajökli. Þar er stórt lón fyrir framan jökulinn og mikið af "dauð"-ís allt í kring.

Síðan að Sólheimajökli, sem hefur hopað um fleiri tugi metra á hverju ári síðan 1996; 134 m árið 2008.

Daginn eftir var farið að Kvíárjökli og Jökulsárlóni, þar sem hluti hópsins gerði GPS mælingar frá strönd að lóni.

Á sunnudeginum var síðan gengið að Skaftafellsjökli í einmuna veðurblíðu.

 Mbk. Þröstur Þ.<|>


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband