Með því að gera smá nálganir, eins og sömu lögun agna af mismunand stærð, er hægt að finna út fjölda agna af gefinni stærð út frá mælingum á massa sem fall af þvermáli agna.
Á grafinu hér að neðan má sjá:
1) Hlutfall massa þeirra agna sem minni en gefin kornastærð. Þannig er hlutfallið 100% fyrir 300 micro-m agnir, því allar eru minni en það og um 25% minni en 10 micro-m (sem samsvarar PM10, sem margir kannast við úr svifryksmælingum).
2) Sýnir hlutfall af heildarmassa í hverjum stærðarflokki.
3) Sýnir fjölda agna í hverjum stærðarflokki, miðað við að 1 ögn sé í stærðsta flokknum (294 micro-m). Þannig sést að fyrir hverja eina ögn af stærð ~300 micro-m eru um 10 þúsund af stærðinni í kringum 10 micro-m og um milljón af stærðinni 2.5 micro-m.
Sýnið var mælt hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands (fyrsti ferillinn á myndinni hér að ofan) að beiðni Umhverfisstofnunar.
Sýnið tóku Sigurður Reynir Gíslason og fleiri góðir menn af Jarðvísindastofnun Háskólans.
Föstudagur, 16. apríl 2010 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1574
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar