Kornastærð gjóskunnar

Mælingar (framkvæmdar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands) sýna, eins og við var að búast, að gjóskan nær gosstöðvunum er nokkuð grófari.

Sér í lagi er sýni sem tekið var 17.4 mun grófara, en hinsvegar er sýni tekið 18.4 nokkuð líkt og 15.4.

kornaminna_15_17_18_april

Sýni tekin 15.4 af Sigurði Reyni Gíslasyni og 17 og 18. 4 af Guðrúnu Larsen og Ármanni Höskuldssyni.

kornaminnaflokkagna_15_17_18_april


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband