Undanfarið hefur styrkur svifryks mælst mjög hár í Vík í Mýrdal.
Svifryk er mælt sem magn (þyngd) agna sem hafa þvermál minna en 10 mm (10-5 m) í rúmmetra andrúmslofts og er táknað með PM10
Það sem átt er við með háum styrk eru gildi sem eru 10 og jafnvel meira en 20-sinnum hærri en viðmiðunmörk fyrir sólarhrings-styrk svifryksmengunar. Heilsuverndarmörkin (fyrir meðaltal sólarhrings) eru 50 mg/m3.
Gildi yfir styttri tíma (10-mín) hafa náð yfir 10 000 mg/m3.
Til viðmiðunar má nefna að um áramót, í mestu stillum, fer styrkurinn mest í 2 000 mg/m3 !
Gervitunglamyndin hér að neðan, frá því í dag, sýnir hvernig gosmökkurinn rís upp fyrir skýjahuluna við Eyjafjallajökul.
Image from ESA's Meris satellite on 12 May 2010, at 12:18.
Miðvikudagur, 12. maí 2010 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar