Gosmökkurinn í lægðinni norður af landinu

Flott að sjá á gervitunglamyndinni hér að neðan hvernig askan úr gosmekkinum frá Eyjafjallajökli hringar sig eftir vindáttum í lægðinni.

20100513_terra1200_1205

Mynd frá NASA Rapidfire - MODIS nemi um borð í Terra tunglinu. Tekin 13 maí 2010,kl.12:00.

Töluvert svifryk í Vík í gær, um 430 micro-g/m3 að meðaltali, en heilsuverndarmörk eru 50 micro-g/m3.

Virðist stefna í nokkuð mikið svifryk í dag einnig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband