Væri gaman að vita hvað býr að baki

Um daginn var frétt þar sem talað var um að viðmiðunarmörkum um magn ösku í lofti til að óhætt sé að fljúga væri breytt úr 100 micro-grömmum á rúmmetra í 2000 micro-grömm á rúmmetra, eða 20-falt meira en áður.

Nú er talað um að "tímabundið" megi fljúga í gegnum mun þykkari öskuský.

Einnig er talað um hversu lítið þarf til að það setjist í þotuhreyflana - enda þótt þeir stoppi ekki - strax.

Vonandi fylgir þessum "mildari" reglum verulega hert eftirlit með ástandi þotuhreyfla.


mbl.is Mildari reglur um flugumferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband