Loftgæði fyrir austan 2010-06-22

Svifryk vel yfir heilsuverndarmörkum í gær, 22 júní 2010, um og yfir 200 micro-g/m3 á Vík og Hvolsvelli, og um 100 micro-g/m3 á Heimalandi.

image

Mun verri loftgæði en undanfarna daga. Væntanlega ekki rignt, amk ekki mikið.

image

Svifrykið í gær á Vík, Hvolsvelli og Heimalandi.

Takið eftir að Hvolsvöllur sýnir 30-mín meðaltal, á meðan Heimaland og Vík eru 10-mín meðaltöl. Toppar verða því oft heldur minni á Hvolsvelli (þ.s. meðaltal tekið yfir 3 sinnum lengri tíma).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband