Mikið svifryk PM10 á Heimalandi, Hvolsvöllur hár, Vík betri þann 2010-07-01

20100701PM10VikHeimHvol_ThrosturTh

Mjög mikið af svifryki á Heimalandi (631 micro-g/m3), hátt á Hvolsvelli (224 micro-g/m3), en nokkuð gott á Vík (58 micro-g/m3), sólarhringsgildið. Heisluverndarmörk eru sem áður 50 micro-g/m3.

20100701PM10meas

Mæld gildi á svifryki yfir daginn 1 July 2010. Mjög vindasamt frá morgni (um 6), en ekki nógu blautt, sér í lagi á Heimalandi.

Fyrir Heimaland sýni ég bæði mælingar á PM10 (rauð lína), og PM2.5 (rauð brotalína). Það flækir málið að PM2.5 gildin eru hærri en PM10 gidlin, þar sem PM2.5 gildin eru tekin með í PM10 flokkinn. Þannig að annaðhvort er villa í PM2.5 mælingunum, eða PM10 er vanmetið (og það töluvert í hæðstu toppum).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband