Sólríkur og þurr dagur, með nokkrum strekkingi = öskufjúk af svæðinu kringum Eyjafjallajökul og sandstormur norðan Dyngjujökuls.
Ský gera þó erfitt fyrir á suður og vesturlandi.
Þessi mynd frá MIRAVI - Meris ESA, var tekin kl. 12:12 í dag 7 September 2010.
Ef við þysjum inn á suðvesturlandið:
Svipuð mynd frá MODIS NASA Rapidfire, tekin í dag kl. 12:15, 7 September 2010.
Styrkur svifryks í lofti í Reykjavík (PM10) jókst frá hádegi og náði um 206 micro-g/m3 klukkan 16 (FHG mælistöðin í Reykjavík). Virðist á leiðinni niður, en getur samt breyst hratt ef vindur og vindátt breytast í þá veru.
Á Akureyri mældist einnig toppur í PM10, sem reis frá hádegi til um 15, þar sem hann náði 550 micro-g/m3, en er nú á hraðri leið niður.
Þriðjudagur, 7. september 2010 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar