Á Rannsóknarþingi Verkfræði-og náttúruvísindasviðs (R-VoN) dagana 8. og 9. október verð ég, ásamt Hróbjarti, Ingu og Hrund á Veðurstofu Íslands, með veggspjald þar sem við segjum frá vinnu okkar í að nýta betur gervitunglagögn til að greina elda, eldgos, og ösku.
Inga Rún og Hrund voru sumarstarfsmenn á VÍ, sem stóðu sig frábærlega, gegnum verkefni sem Nýsköpunarsjóður Námsmanna styrkti og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
Veggspjaldið er á ensku, smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Fyrir nánari upplýsingar og annað, endilega hafið samband.
Föstudagur, 8. október 2010 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar