Í frétt á mbl.is talar Elliði Vignisson um að sorpbrennslan eigi að draga úr rykmengun niðrí 10 milligrömm á rúmmetra, en segir jafnframt að "ykmengun á götum í Reykjavík mælist stundum í kringum 600 milligrömm,"
Hér hefur eitthvað skolast til.
Hæðsta gildi sem mælst hefur í Reykjavík er um 1500 míkró-grömm á rúmmetra, í öskustorminum 4. júní 2010, eða um 1.5 milligramm á rúmmetra.
Nú veit ég ekki hvort sorpbrennslunni er ætlað að halda sig við 10 milligrömm eða 10 míkró-grömm, en þarna munar 1000-földu !
(Mögulega mistök blaðamanns einnig).
Geta dregið úr sorpbrennslu um 60% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Sunnudagur, 27. febrúar 2011 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.