Ég segi ný vegna þess að ég hef aldrei notað hana áður og nemendur hafa ekki kynnst þessari aðferð áður. Það þíðir þó ekki að ég haldi að enginn hafi gert þetta áður.
Þessi aðferð snýst um að láta nemendur finna fréttir sem tengjast námsefninu, setja fréttina með útskýringum á netið og kynna fyrir bekknum.
Hver nemandi sendir inn um tvær fréttir á önn. Skrifa stutta útskýringu og finna smá bakgrunn.
Síðan kynna nemendur fréttina, með útskýringum, fyrir bekkjarfélögum.
Þetta hefur reynst vera mjög skemmtilegt og vakið áhuga nemenda á námsefninu.
Sýnir vel hversu lifandi fögin eru, t.d. þau sem ég kenni og nota þetta, vatnafræði og jöklaflræði. Nemendur eru einnig oft ótrúlega flinkir að finna skemmtilegar og spennandi fréttir.
Dæmi um þessar fréttir má finna á síðunum sem tengjast námskeiðunum: vatnafræði hér og jöklafræði hér.
Laugardagur, 5. mars 2011 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar