Eldgos í Grímsvötnum, Vatnajökli

Gos er hafiđ í Grímsvötnum.Stór og mikill gosstrókur og nokkuđ mikiđ öskufall austur af Vík. Búast má viđ jökulhlaupi, en sennilega ekki mjög stóru ţar sem lítiđ (nánast ekkert) vatn í Grímsvötnum. Ţađ veltur ţó mikiđ á stćrđ og legu gossprungunnar.

Gervitunglamynd frá 21. maí 2011, kl. 22:00 (NASA/MODIS, from IMO).

20110521_2200_modis_A20111412200 

Gervitunglamynd frá 22. maí 2011, kl. 05:10 (NASA/MODIS, from IMO).

20110522_0510_modis_P20111420510 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband