Ice2Sea

ice2sea

Jöklafræðihópur Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands er þáttakandi í evrópsku verkefni sem kallast Ice2sea (www.ice2sea.eu).

Þetta stóra verkefni miðar að því að bæta verulega spár um framlag Grænlands til sjávarstöðubreytinga.

Þáttur okkar er að bæta við þekkingu á hlutverki vatns við botn, sér í lagi því sem viðkemur botnskriði.

Þetta verður bæði flókið og spennandi verkefni !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband