Vatn á botni jökla

Orkurannsóknarsjóður Landsvirkjunar veitti verkefninu "Dreifing vatns á botni jökla" styrk árið 2009.

Þetta verkefni snýst um að nota nýjar aðferðir til að reikna rennslisleiðir vatns á botni jökla, reikna vatnsþrýsting í kjölfarið (mögulega síðari tíma skref) og þar á eftir hvernig þetta hefur áhrif á botnskrið jökla.

 Kærar þakkir Landsvirkjun !

Landsvirkjun logo 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband