Töluvert svifryk er nú í borginni.
Ástæðan meðal annars sandstormur frá Landeyjasandi, eins og sést á myndinni að neðan.
Myndin að neðan sýnir mælingar á styrk svifryks (PM10) við Grensásveg.
MYNDIR hér http://turdusjardvisindi.blogspot.com/2011/05/particulate-matter-in-reykjavik-2011-05.html (komu ekki með flutningnum).
Vísindi og fræði | Mánudagur, 2. maí 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Veggspjaldið, smellið á til að sjá.
Veggspjald sem kynnt var á ráðstefnu EGU í Vín og Vorráðstefnu Jarðfræðafélagsins í apríl 2011.
Ágripið (á ensku)*:
High levels of particulate matter due to ash plume and ash re-suspension following the Eyjafjallajökull eruption.
Throstur Thorsteinsson1, Thorsteinn Johannsson2 and Gudrun Petursdottir3
1Institute of Earth Sciences, University of Iceland, Sturlugata 7, 101 Reykjavik (ThrosturTh@gmail.com), 2The Environment Agency of Iceland, Sudurlandsbraut 24, 108 Reykjavik, 3Institute for Sustainability Studies, University of Iceland, Gimli v/ Háskólatorg, 107 Reykjavík
The dangers to people living near a volcano due to lava and pyroclastic flow, and, on ice or snow covered volcanoes, jökulhlaup (floods) are well known. The level of risk due to ash fall is, however, not as well known.
The eruption at Eyjafjallajökull, 14 April to 20 May 2010 (last day of visible plume), produced abundant particulate matter (PM). After the volcanic activity ceased high PM concentration has been measured on several occasions, due to re-suspended ash.
The particulate matter (PM10) concentration in the small town of Vík, 38 km south-east from the erupting Eyjafjallajökull volcano, reached levels that are 25 times the recommended health limit of 50 mg m-3 averaged over 24 hours, on 7 May 2010, with 10-min values reaching 13000 mg m-3. Even after the eruption, values as high as >8000 mg m-3 (10-min average), and >900 mg m-3 (24-h average), were measured.
In Reykjavik, 125 km WNW of the volcano, the PM10 concentration reached over 2000 mg m-3 (10-min average) during an ash storm event on 4 June 2010. The annual concentration in Reykjavik is about 25 mg m-3, and the only previous events of comparable magnitude are peaks during New Year's Eve celebration.
The eruption at Eyjafjallajökull posed a potential health risk to the inhabitants in the regions hit by severe ash fall. However, preliminary studies indicate that the ash has had minor short term health effects. Studies show that the crystalline silica content of the ash is negligible, so that the persistence of deposited ash in the soils and environment should not present a significant silicosis hazard. During periods of PM10 concentration over about 5000 mg m-3, most residents stayed indoors, or wore protective air filters and goggles when they had to go outside.
A study is ongoing to examine the potential long term health effects of the volcanic eruption, including the high concentration of PM10 during and after the eruption due to re-suspended ash in the area.
* Vinsamlegast hafið samband við Þröst (finnið tölvupóstfang á veggspjaldi) ef viljið vitna í eða nota gögn sem birtast á veggspjaldinu.
Vísindi og fræði | Sunnudagur, 17. apríl 2011 (breytt kl. 14:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Margir stórir, allt að M 8.9, jarðskjálftar hafa orðið við Japan í dag.
Listinn hér að neðan er fenginn frá USGS og sýnir skjálfta af stærðinni M 5 og stærri í heiminum. Margir slíkir hafa orðið við Japan, alls 16 milli 5:46 og 7:42 UTC.
Þessum skjálftum fylgir hætta á flóðbylgjum, sem þegar hafa orðið með allt að 10 m hárri öldu.
Verkefnið botnskrið Brúarjökuls snýst um að meta og reyna að skilja mikilvægi botnskriðs í hreyfingu jökla.
Sérstaklega verður skoðað hvernig botnskrið breytist í tíma og einnig eftir staðsetningu á jökla.
Landsvirkjun styrkir verkefnið - kærar þakkir.
Ég segi ný vegna þess að ég hef aldrei notað hana áður og nemendur hafa ekki kynnst þessari aðferð áður. Það þíðir þó ekki að ég haldi að enginn hafi gert þetta áður.
Þessi aðferð snýst um að láta nemendur finna fréttir sem tengjast námsefninu, setja fréttina með útskýringum á netið og kynna fyrir bekknum.
Hver nemandi sendir inn um tvær fréttir á önn. Skrifa stutta útskýringu og finna smá bakgrunn.
Síðan kynna nemendur fréttina, með útskýringum, fyrir bekkjarfélögum.
Þetta hefur reynst vera mjög skemmtilegt og vakið áhuga nemenda á námsefninu.
Sýnir vel hversu lifandi fögin eru, t.d. þau sem ég kenni og nota þetta, vatnafræði og jöklaflræði. Nemendur eru einnig oft ótrúlega flinkir að finna skemmtilegar og spennandi fréttir.
Dæmi um þessar fréttir má finna á síðunum sem tengjast námskeiðunum: vatnafræði hér og jöklafræði hér.
Í frétt á mbl.is talar Elliði Vignisson um að sorpbrennslan eigi að draga úr rykmengun niðrí 10 milligrömm á rúmmetra, en segir jafnframt að "ykmengun á götum í Reykjavík mælist stundum í kringum 600 milligrömm,"
Hér hefur eitthvað skolast til.
Hæðsta gildi sem mælst hefur í Reykjavík er um 1500 míkró-grömm á rúmmetra, í öskustorminum 4. júní 2010, eða um 1.5 milligramm á rúmmetra.
Nú veit ég ekki hvort sorpbrennslunni er ætlað að halda sig við 10 milligrömm eða 10 míkró-grömm, en þarna munar 1000-földu !
(Mögulega mistök blaðamanns einnig).
Geta dregið úr sorpbrennslu um 60% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Sunnudagur, 27. febrúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú er loksins komin út greinin okkar í International Journal of Remote Sensing um Mýraeldana 2006, með áherslu á notkun gervitunglagagna.
Töluverð bið hefur verið frá því að greinin var samþykkt þar til hún birtist (um 18 mánuðir).
Thorsteinsson, Throstur , Magnusson, Borgthor and Gudjonsson, Gudmundur. 2011.
Large wildfire in Iceland in 2006: Size and intensity estimates from satellite data.
International Journal of Remote Sensing, 32(1): 17 - 29.
To link to this Article: DOI: 10.1080/01431160903439858
URL: http://dx.doi.org/10.1080/01431160903439858
Dæmi um notagildi gervitunglagagna. Hér er búið að reikna orkulosun eldanna fyrir tímabilið 30. - 31. mars 2006.
Sterkir vindar í morgunsárið valda háum styrk svifryks þennan morguninn, auk umferðar.
Þessi mynd er fengin frá loftgæðamælistöðinni við Grensásveg.
Svolítill vindur hjálpaði mikið upp á loftgæðin þessi áramótin, bæði á Grensás (graf hér að neðan og Hvaleyrarholti).
Hæðsta gildi var "aðeins" 350 micro-g/m3 - hefur náð yfir 2000 micro-g/m3.
Nokkur vindur var sem lækkar styrkinn, og einnig er mögulegt að minna hafi verið skotið.
Gleðilegt nýtt ár !
Enn sólríkt, þurrt og vindasamt á suðurlandi og því kjöraðstæður fyrir ösku-og sandfok.
Mynd tekin kl.13:05 þann 20. desember 2010.
Mynd tekin kl. 13:20 þann 20. desember 2010.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar