Sandstormar 26, 27 og 28. mars, 2010

Undanfarna daga hefur verið nokkuð stíf norðanátt og sandstormar greinilegir frá suðurlandi.

20100326_sandstormur_modis_A2010085_1155

Þessi mynd er tekin 26. mars, 2010, kl. 11:55.

20100327_sandstormur_modis_1300_crop

Þessi er tekin 27. mars, 2010, kl. 13:00.

20100328_sandstormur_modis_btd_0400_crop

Þessi hitamismunarmynd er tekin 28. mars, 2010, kl. 04:00. Hér sést greinilegur strókur frá söndunum sunnan Skeiðarárjökuls.

Takið einnig eftir svarta blettinum milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls, það er hitafrávik vegna eldgossins á Fimmvörðuhálsi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband