Um daginn var frétt þar sem talað var um að viðmiðunarmörkum um magn ösku í lofti til að óhætt sé að fljúga væri breytt úr 100 micro-grömmum á rúmmetra í 2000 micro-grömm á rúmmetra, eða 20-falt meira en áður.
Nú er talað um að "tímabundið" megi fljúga í gegnum mun þykkari öskuský.
Einnig er talað um hversu lítið þarf til að það setjist í þotuhreyflana - enda þótt þeir stoppi ekki - strax.
Vonandi fylgir þessum "mildari" reglum verulega hert eftirlit með ástandi þotuhreyfla.
Mildari reglur um flugumferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Þriðjudagur, 18. maí 2010 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.