Öskufjúk 7. september 2010

Sjá gervitunglamyndir og tölur um styrk svifryksmengunar í þessari færslu:
Öskufjúk á suðurlandi og Reykjavík og smá sandstormur á norðurlandi
mbl.is Svifryk yfir mörkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Hefur þetta verið svona mikið á Akureyri áður?

Sumarliði Einar Daðason, 7.9.2010 kl. 16:44

2 Smámynd: Þröstur Þorsteinsson

19. júní 2010 milli 16 og 20 virðist hafa verið mjög mikið - yfir 5600 micro-g/m3. Þekki því miður ekki nógu vel mælinn þar til að vita hvort þetta eru raunverulegar mælingar, eða eitthvað "flipp" á mælinum. Né heldur man ég í svipinn hvort þá var sandstormur, eða aska, sem fauk norður. Það eru nokkuð margir toppar yfir 500 micro-g/m3, meira að segja nýlega, á Akureyri.

Þröstur Þorsteinsson, 7.9.2010 kl. 17:01

3 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Mér sýnist mengunin vera að aukast núna. Skyggnið úti er að minnka og talan er kominn upp í tæplega 500 aftur.

Sumarliði Einar Daðason, 7.9.2010 kl. 17:38

4 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Núna sést varla til fjalla og þetta er komið upp í 901,81 µg/m3

Sumarliði Einar Daðason, 7.9.2010 kl. 18:04

5 Smámynd: Þröstur Þorsteinsson

Fór í kringum 1300 micro-g/m3 !

Þröstur Þorsteinsson, 11.9.2010 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband