Less than the width of a human hair, fine particulate matter from smoke, dust, coal and diesel exhaust are so small they slip through the lungs and into the ... " |
Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Töluvert svifryk er nú í borginni.
Ástæðan meðal annars sandstormur frá Landeyjasandi, eins og sést á myndinni að neðan.
Myndin að neðan sýnir mælingar á styrk svifryks (PM10) við Grensásveg.
MYNDIR hér http://turdusjardvisindi.blogspot.com/2011/05/particulate-matter-in-reykjavik-2011-05.html (komu ekki með flutningnum).
Vísindi og fræði | Mánudagur, 2. maí 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Veggspjaldið, smellið á til að sjá.
Veggspjald sem kynnt var á ráðstefnu EGU í Vín og Vorráðstefnu Jarðfræðafélagsins í apríl 2011.
Ágripið (á ensku)*:
High levels of particulate matter due to ash plume and ash re-suspension following the Eyjafjallajökull eruption.
Throstur Thorsteinsson1, Thorsteinn Johannsson2 and Gudrun Petursdottir3
1Institute of Earth Sciences, University of Iceland, Sturlugata 7, 101 Reykjavik (ThrosturTh@gmail.com), 2The Environment Agency of Iceland, Sudurlandsbraut 24, 108 Reykjavik, 3Institute for Sustainability Studies, University of Iceland, Gimli v/ Háskólatorg, 107 Reykjavík
The dangers to people living near a volcano due to lava and pyroclastic flow, and, on ice or snow covered volcanoes, jökulhlaup (floods) are well known. The level of risk due to ash fall is, however, not as well known.
The eruption at Eyjafjallajökull, 14 April to 20 May 2010 (last day of visible plume), produced abundant particulate matter (PM). After the volcanic activity ceased high PM concentration has been measured on several occasions, due to re-suspended ash.
The particulate matter (PM10) concentration in the small town of Vík, 38 km south-east from the erupting Eyjafjallajökull volcano, reached levels that are 25 times the recommended health limit of 50 mg m-3 averaged over 24 hours, on 7 May 2010, with 10-min values reaching 13000 mg m-3. Even after the eruption, values as high as >8000 mg m-3 (10-min average), and >900 mg m-3 (24-h average), were measured.
In Reykjavik, 125 km WNW of the volcano, the PM10 concentration reached over 2000 mg m-3 (10-min average) during an ash storm event on 4 June 2010. The annual concentration in Reykjavik is about 25 mg m-3, and the only previous events of comparable magnitude are peaks during New Year's Eve celebration.
The eruption at Eyjafjallajökull posed a potential health risk to the inhabitants in the regions hit by severe ash fall. However, preliminary studies indicate that the ash has had minor short term health effects. Studies show that the crystalline silica content of the ash is negligible, so that the persistence of deposited ash in the soils and environment should not present a significant silicosis hazard. During periods of PM10 concentration over about 5000 mg m-3, most residents stayed indoors, or wore protective air filters and goggles when they had to go outside.
A study is ongoing to examine the potential long term health effects of the volcanic eruption, including the high concentration of PM10 during and after the eruption due to re-suspended ash in the area.
* Vinsamlegast hafið samband við Þröst (finnið tölvupóstfang á veggspjaldi) ef viljið vitna í eða nota gögn sem birtast á veggspjaldinu.
Vísindi og fræði | Sunnudagur, 17. apríl 2011 (breytt kl. 14:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í frétt á mbl.is talar Elliði Vignisson um að sorpbrennslan eigi að draga úr rykmengun niðrí 10 milligrömm á rúmmetra, en segir jafnframt að "ykmengun á götum í Reykjavík mælist stundum í kringum 600 milligrömm,"
Hér hefur eitthvað skolast til.
Hæðsta gildi sem mælst hefur í Reykjavík er um 1500 míkró-grömm á rúmmetra, í öskustorminum 4. júní 2010, eða um 1.5 milligramm á rúmmetra.
Nú veit ég ekki hvort sorpbrennslunni er ætlað að halda sig við 10 milligrömm eða 10 míkró-grömm, en þarna munar 1000-földu !
(Mögulega mistök blaðamanns einnig).
Geta dregið úr sorpbrennslu um 60% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Sunnudagur, 27. febrúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Are dust, smoke and diesel exhaust really killing 9200 people a year? - California Watch (blog)
Vísindi og fræði | Föstudagur, 24. september 2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Öskufjúk á suðurlandi og Reykjavík og smá sandstormur á norðurlandi
Svifryk yfir mörkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Þriðjudagur, 7. september 2010 (breytt kl. 16:35) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
From Summer 2010 |
Í þessu albúmi eru nokkrar myndir teknar í sumar. Meðal annars 3 aðrar af Strokk við það að fara að gjósa og þegar hann gýs. Einnig myndir frá Þingvöllum, af blómum og fuglum.
Geysir gýs - hvernig gýs Geysir
Vatn sem smýgur niður gegnum bergið hitnar vegna heits bergs að neðan.
Yfirleitt rís heita vatnið til yfirborðs og kalda sekkur. Í goshverum er vatnsrásin hinsvegar yfirleitt svo þröng að lóðrétt blöndun á sér ekki stað.
Kalt vatn situr því efst í súlunni og vatnið verður "super-heated" fyrir neðan, það er, hiti vatnsins neðar í rásinni er yfir suðumarki vegna þrýstingsins af vatninu sem situr efst í súlunni.
Að lokum verður þó suðu neðst í rásinni og loftbólur taka að stíga upp. Við það lyftist hluti "kalda" vatnins af rásinni og þrýstingurinn lækkar.
Við það snögg-sýður og vatnið sem var yfir suðumarki vegna þrýstings og breytist skyndilega í gufu.
Kalda vatnið streymir síðan aftur í rásina, byrjar að hitna að neðan og atburðarrásin endurtekur sig.
Vísindi og fræði | Sunnudagur, 29. ágúst 2010 (breytt kl. 15:32) | Slóð | Facebook
Þessi mynd, frá NASA Earth Observatory, sýnir hitafrávik í júlí 2010 miðað við sama mánuð árin 1951 til 1980.
Hnattrænt var hitinn um 0.55°C hærri en meðaltalið og jafnaði nánast hitametið, með árunum 1998 og 2005.
Vísindi og fræði | Miðvikudagur, 18. ágúst 2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í sumar hafa tveir starfsmenn unnið á Brunamálastofnun við að safna upplýsingum er tengjast gróðurelda-hættu og setja þær fram í "Viðbragðsáætlun" og sem þekjur sem nota má í t.d. Google Earth.
Hér að neðan er örstutt kynning á efni erinda þeirra. Meira er væntanlegt, m.a. skrá sem hægt er að opna í Google Earth til að skoða aðstæður í Skorradal.
Er það von mín/okkar að þetta verkefni vekji áhuga annara, sér í lagi sumarhúsa-eiganda, og hugað verði að hættunni vegna gróðurelda í skipulagi í framtíðinni.
Slæðurnar (örstutt) má nálgast með því að fylgja þessum hlekk.Vísindi og fræði | Þriðjudagur, 17. ágúst 2010 (breytt 18.8.2010 kl. 09:16) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Öskubylur undir Eyjafjöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Föstudagur, 2. júlí 2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gróðureldurinn í Arizona, BNA, hefur verið töluvert í fréttum nýlega. Aðallega vegna þess að hann ógnar húsum á svæðinu.
Þessi gervitunglamynd frá MODIS er frá 21 júní 2010. Frá NASA þökk sé Jeff Schmaltz, MODIS Rapid Response Team.
Vísindi og fræði | Þriðjudagur, 22. júní 2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1610
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar