Ráðleggingar vegna svifryksmengunar

Viðbrögð vegna svifryksmengunar (PM10) fara eftir styrk svifryks í andrúmslofti.

Hér að neðan er tengill á einskonar töflu, sem kort eða mynd, sem sýnir almenna flokkun á loftgæðum vegna styrks svifryksmengunar og helstu ráðleggingar fyrir hvern flokk.

Kortið má nálgast hér, bæði sem mynd (smámynd hér að neðan) og kort sem hægt er að "ferðast um".

Almennt er óþarfi að vera sérlega duglegur að vera úti ef magn svifryks í lofti fer yfir um 150 micro-g/m3. Ekki myndi ég láta barnið mitt sofa úti þegar styrkurinn fer yfir þessi mörk. Hinsvegar er ekki hættulegt að fara styttri ferðir, sér í lagi ef notaðar eru grímur þegar styrkurinn er sem mestur, nokkuð hundruð micro-g/m3.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband