Bara að gamni, en það er einhvernveginn alltaf gaman að sjá regnboga.
Regnbogi myndast þegar ljós frá sólinni brotnar (e. refracted) á yfirborði regndropa, endurkastast (e. reflected) af afturhliðinni og brotnar aftur á leiðinni út, sjá mynd.
(Mynd af Wikipedia.org)
Mest af geislunum kemur út undir 40° - 42°horni. Þetta er háð tegund regndropa, regnbogi í sjávarúða er yfirleitt minni.
Hversu mikið ljósið "brotnar" er háð bylgjulend (lit), eins og myndin hér að neðan sýnir.
(Mynd af Wikipedia.org)
Tvöfaldur regnbogi myndast svo þegar ljósið speglast tvisvar í dropanum, sjá mynd að neðan.
(Mynd af Wikipedia.org)
Mest af ljósinu er við 50°- 53°horn, og litirnir eru speglaðir, í öfugri röð, miðað við aðal regnbogann. Ytri regnboginn er einnig mun daufari.
Laugardagur, 11. september 2010 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- ThrosturTh.wordpress.com Blogg á íslensku sem tekur við af þessu - meðan ekki gengur að nota þetta.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar